Addi Exos og Tómas T.H.X.

Jim Smart

Addi Exos og Tómas T.H.X.

Kaupa Í körfu

Raftónlist verður í fyrirrúmi í október á Vídalín en þeir sem standa fyrir dagskránni eru Arnviður Snorrason, Exos, og Tómas Höskuldsson, Tómas T.H.X. Þeir eru báðir tónlistarmenn og plötusnúðar og hafa verið mikilvirkir í því að standa fyrir ýmiss konar tónlistaruppákomum, m.a. undir nafninu 360 gráður. Það sem einkennir dagskrána á Vídalín í október er fjölbreytni en margar raftónlistarstefnur fá þar inni auk hipp hopps. Svo kemur tónlistarhátíðin Iceland Airwaves þarna inní þannig að það er margt í gangi í mánuðinum. Það sem ber einna hæst er endurkoma hinnar fornfrægu sveitar Ajax en af nógu er að taka MYNDATEXTI: Félagarnir Exos og Tómas T.H.X. standa fyrir raftónlistardagskrá á Vídalín í október

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar