Paintball

Ásdís Ásgeirsdóttir

Paintball

Kaupa Í körfu

Litboltaíþróttin er meinlaus, sé farið að settum reglum og hlífðarbúnaður notaður. Bannað er að fara inn á keppnissvæðið án hlífðargrímu og þess vegna eru alvarleg slys fátíðari í litbolta en golfi, segir Ragnar Unnarsson hjá Litbolta ehf. í Kópavogi. Haustin og vorin eru vinsælustu árstíðirnar fyrir þessa íþrótt, en þá koma hópar í stórum stíl til að reyna sig í hertækni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar