Bragi Kristjónsson bóksali og safnari

Þorkell Þorkelsson

Bragi Kristjónsson bóksali og safnari

Kaupa Í körfu

Bragi Kristjónsson hefur gaman af því að kynnast fólki í gegnum það sem það var að hugsa á meðan það var mjög ungt og segir að óþekkt skólaskáld hafi margt til brunns að bera. MYNDATEXTI: Það grípur fólk oft þegar það er svona 16, 17, 18 einhver rómantísk skáldafíkn. Sumir halda áfram og yrkja fyrir skúffuna, jafnvel alla ævina. Aðrir bara verða ógurlegir verðbréfagæjar," segir Bragi Kristjónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar