Einar Steinn Valgarðsson

Einar Steinn Valgarðsson

Kaupa Í körfu

Það fyndna er að ljóðin eru flest skrifuð á tölvu," segir Einar Steinn Valgarðsson, sem er 19 ára skólaskáld í MR. "Mér er alveg sama hvort ljóðin eru skrifuð á pappír eða í sand, þau eru jafnpersónuleg fyrir því.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar