Í Hljómskálagarðinum

Ásdís Ásgeirsdóttir

Í Hljómskálagarðinum

Kaupa Í körfu

Íbyggnar sitja ungu stúlkurnar þrjár á bekk við Lækjargötuna í miðbæ Reykjavíkur og njóta haustblíðunnar milli anna í skólanum. Framtíðin er þeirra og vafalaust munu þær í fyllingu tímans feta í fótspor fjórðu stúlkunnar, sem stendur á stalli að baki og huggar barn sitt blíðlega. Móðurást gerði Nína Sæmundsson árið 1924

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar