Margrét Sverrisdóttir leikkona

Margrét Sverrisdóttir leikkona

Kaupa Í körfu

MARGRÉT Sverrisdóttir leikkona var ein sex Íslendinga sem útskrifuðust með B.A. próf í leiklist frá Arts Educational Schools í Lundúnum, eða ArtsEd eins og hann nefnist í daglegu tali, í lok september.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar