Einar Þorsteinn Ásgeirsson

Jim Smart

Einar Þorsteinn Ásgeirsson

Kaupa Í körfu

LISTAMENN sem ekki eiga formlegt listnám að baki, gjarnan nefndir næfir eða alþýðulistamenn, setja áberandi svip á sýningar Listasafns Reykjavíkur um þessar mundir. Þannig taka þjóðkunnar viðarverur Sæmunds Valdimarssonar til að mynda á móti gestum Kjarvalsstaða þessa dagana, en safnið hýsir einnig næstu mánuði sýningaröðina List án landamæra þar sem sjónum er beint að verkum fatlaðra einstaklinga, og í Hafnarhúsinu má finna hina jákvæðu og skemmtilega nefndu Yfir bjartsýnisbrúna - þar sem tengsl alþýðulistar og samtímalistar eru könnuð MYNDATEXTI: Íbúðir fyrir prestskandídata á Hallgrímskirkju eftir Einar Þorstein Ásgeirsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar