Ekið á tré

Kristján Kristjánsson

Ekið á tré

Kaupa Í körfu

ÖKUMAÐUR fólksbifreiðar slapp með skrekkinn og án teljandi meiðsla eftir að hafa ekið bíl sínum á tré á Eiðsvelli á Akureyri í gærmorgun. Bíllinn skemmdist lítillega en tréð stóð af sér höggið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar