Ylfa Mist Helgadóttir

Halldór Sveinbjörnsson

Ylfa Mist Helgadóttir

Kaupa Í körfu

Á haustin sultar Ylfa Mist Helgadóttir, saftar, býr til líkjör og hlaup úr krækiberjum. Síðan nýtir hún rifsberin og aðalbláberin. Einar G. Pálsson býr til hvannarmarmelaði, súrsar asíur og bakar brauð. MYNDATEXTI: Ylfa Mist Helgadóttir í Bolungarvík er hússtjórnarskólagengin og sinnir áhugamáli sínu meðan aðrir fara í golf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar