Skipt um skolplagnir

Skipt um skolplagnir

Kaupa Í körfu

ÞAÐ þurfti bæði stórvirka vélskóflu og vinnusamar hendur er starfsmenn GG-lagna hófu störf í Bergstaðastræti við að skipta um skólplagnir. Víða er kominn tími á slíkar lagnir sem skilað hafa sínu í áraraðir. Á meðan ekki er frost í jörðu er lag til að grafa skurði þó að vissulega geti það raskað umferð í miðborg Reykjavíkur. Verkefni sem þetta er engu að síður aðkallandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar