Landsmót Samfés

Guðrún Vala

Landsmót Samfés

Kaupa Í körfu

SAMFÉS, Samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, halda sitt árlega landsmót í Borgarnesi nú um helgina þar sem unglinga- og nemendaráð flestra félagsmiðstöðva ásamt starfsmönnum hittust. Á föstudagskvöldið var haldið sundlaugarpartí þar sem unglingarnir skelltu sér í nætursund í Borgarnesi eftir grillveislu fyrr um kvöldið. Um 350 unglingar frá 85 félagsmiðstöðvum eru í Borgarnesi um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar