Hekluhúsið opnað í Klettagörðum

Hekluhúsið opnað í Klettagörðum

Kaupa Í körfu

HEKLA opnaði með viðhöfn í gær, laugardag, nýja þjónustumiðstöð í Klettagörðum 8-10 í Reykjavík. Að sögn Tryggva Jónssonar forstjóra Heklu er húsnæðið eina sérhannaða húsnæðið af þessu tagi á landinu. Með miðstöðinni segir hann að stórbatni aðstaða þar sem hægt verði að veita viðskiptavinum alhliða þjónustu. Húsnæðið er 4.350 fermetrar að stærð. Gólfin í húsinu eru sérstaklega styrkt fyrir þungar vinnuvélar og varahlutalagerinn er tölvustýrður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar