Bergstaðastræti 24
Kaupa Í körfu
SNEMMA árs 1884 fékk Jóhannes Pálsson, tómthússmaður, leyfi til þess að byggja sér steinbæ með timburstöfnum á Þingholtslóð. Húsið er hlaðið úr steini, sléttað utan með kalki, að grunnfleti 12X9 álnir. Hæð að þakskeggi er 5,5 álnir. Það er einlyft með bárujárnklæddu mænisþaki. Í brunavirðingu frá 18. ágúst 1884 segir að í húsinu séu fjögur herbergi og undir suðurenda sé lítill kjallari. Talið er fullvíst að grjótið sem fór í veggjahleðsluna hafi verið tekið úr Skólavörðuholtinu. Báðar hliðar hússins eru hlaðnar upp að þakskeggi og stafnar hlaðnir upp að gólfi rishæðarinnar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir