Skipasund 88
Kaupa Í körfu
HÚSIÐ í Skipasundi 88 stóð áður í Lækjargötu 10b, en það er þó ekki fyrsta húsið sem byggt var á þeirri lóð. Um 1820 byggði Guðbrandur Stefánsson járnsmiður hús á lóðinni. Sigurður Thorgrímsson, sem var fyrsti íslenski bæjarfógetinn, bjó í húsinu eftir að hann lét af embætti. Þá var húsið kallað Thorgrímssenshús. MYNDATEXTI: Skipasund 88 er reisulegt hús sem stendur dálítið falið handan laufkróna hárra trjáa í gróskumiklum garði.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir