Flugdagur

Jónas Erlendsson

Flugdagur

Kaupa Í körfu

Á laugardaginn voru 24 flugvélar mættar í hópflugi á vegum Flugmálafélags Íslands á Höfðabrekkuflugvöll í Mýrdal. Vélarnar voru margskonar að gerð og sýndu flugmenn þeirra listir sínar í blíðskaparveðri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar