Galdrar - Hanna Rún, Ástrós og María

Sverrir Vilhelmsson

Galdrar - Hanna Rún, Ástrós og María

Kaupa Í körfu

ÁHUGAMÁL Þær eru heillaðar af göldrum og gramsa í Kolaportinu í leit að bókum um Ísfólkið. Þær gáfu sér smá tíma til að líta upp úr galdraskruddunum og spjalla við Sunnu Ósk Logadóttur um áhugann á yfirnáttúrulegum hlutum. GALDRARNIR eru spennandi, þeir eru það skemmtilegasta við bækurnar um Ísfólkið," segir María Lena Sigurðardóttir, en hún ásamt vinkonunum Hönnu Rún Arnarsdóttur og Ástrós Helgu Hilmarsdóttur hafa mjög mikinn áhuga á göldrum að eigin sögn og lesa Ísfólkið, Töfrandi lesefni: Vinkonurnar Hanna Rún, Ástrós og María blaða í galdrabókum og -blöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar