Verðlaunahafar í Nýsköpunarkeppni grunnskóla

Halldór Kolbeins

Verðlaunahafar í Nýsköpunarkeppni grunnskóla

Kaupa Í körfu

Nýsköppunarkepnni grunnskólanema lauk í gær þegar bestu hugmyndirnar voru verðlaunaðar við hátíðlega athöfn. Í ár barst alls 1.961 hugmynd frá þrjátíu og níu skólum. Af þeim komust fimmtíu og tvær hugmyndir í úrvalsflokk og var höfundum þeirra boðið í sérstaka Vinnusmiðju í Foldaskóla í september til að fullvinna hugmyndirnar. Myndatexti: Drjúgur hluti verðlaunahafa í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni forseta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar