Símon Bergur Sigurgeirsson og Reynir Björgvinsson

Halldór Kolbeins

Símon Bergur Sigurgeirsson og Reynir Björgvinsson

Kaupa Í körfu

Ungir verðlaunahafar. Þeir Símon Bergur Sigurgeirsson og Reynir Björgvinsson hlutu fyrstu verðlaun í flokki uppfinninga en Auður Björt Skúladóttir hlaut fyrstu verðlaun í flokki hugbúnaðar. Þau voru öll mjög ánægð með viðurkenninguna og hlakka til að fást við ný viðfangsefni. Myndatexti: Símon Bergur Sigurgeirsson og Reynir Björgvinsson glímdu við fjöltengjaskort á nýjan hátt í verkefni sínu sem hlaut verðlaun í flokki uppfinninga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar