Hekla - Ökuhæfni

Árni Torfason

Hekla - Ökuhæfni

Kaupa Í körfu

Keppni í ökuleikni á trukkum, sem fram fór við nýtt húsnæði vörubíladeildar Heklu við Klettagarða á laugardag, var æsispennandi, að sögn Einars Guðmundssonar, framkvæmdastjóra Bindindisfélags ökumanna, sem hélt keppnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar