Vetnisvagnar teknir í notkun

Vetnisvagnar teknir í notkun

Kaupa Í körfu

Íslensk NýOrka afhenti Strætó bs. í gær lykla að tveimur af þremur efnarafalknúnum Mercedes Benz vetnisvögnum sem verða fljótlega teknir í almennan akstur á leið 2. Myndatexti: Meðal farþega í prufuferð með vetnisvagni frá Ráðhúsinu í gær voru Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, og Þórólfur Árnason borgarstjóri. Fyrir aftan þau sitja Þorsteinn I. Sigfússon, stjórnarformaður Íslenskrar NýOrku, og Guðjón Ólafur Jónsson, stjórnarformaður Strætó bs. Var spenna og gleði ríkjandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar