Hans Gústafsson að klippa silfurreyni

Hans Gústafsson að klippa silfurreyni

Kaupa Í körfu

Það ber góðu sumri vitni þegar hægt er að tína ber af silfurreyni hér og því bar vel í veiði fyrir Hans Gústafsson sem tíndi ber á Spítalastíg í gær. Hann segir silfurreyni sjaldan bera ber hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar