Landsbankinn Austurstræti

Brynjar Gauti

Landsbankinn Austurstræti

Kaupa Í körfu

ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Moody's Investors Service hefur staðfest A3 / Prime 2 / C lánshæfimat á Landsbanka Íslands með "jákvæðum horfum". Staðfestingin var birt á þriðjudaginn, í kjölfar tilkynningar frá Fjármálaeftirlitinu um að það hefði samþykkt sölu á 45,8% hluta íslenska ríkisins í Landsbankanum til Samson Holding, að því er kemur fram í tilkynningu frá Landsbankanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar