Við tjörnina
Kaupa Í körfu
Tjörnin | Nú er haustið gengið í garð, náttúran býr sig undir að ganga til náða undir breiðu fallinna laufa, sölnaðra grasstráa og dúnsæng snævar, sem þó er sjaldséður hvítur hrafn í höfuðborginni. Skiptar skoðanir eru meðal manna um haustið. Sumum finnst það drungaleg árstíð, árstíð lækkandi sólar, roks, rigningar og kulda. Aðrir sjá í haustinu rómantík syfjaðrar jarðarinnar með fölri litadýrð sem á engan sinn líka. Eftir átök sumarsins býr jörðin sig undir ljúfa hvíld vetrarins. Stemningin í köldum haustandvaranum síðdegis er óviðjafnanleg og naut þessi vel klædda fjölskylda þeirrar ánægju að ganga um í kaldri og frísklegri haustblíðunni meðfram Reykjavíkurtjörn. EKKI ANNAR TEXTI.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir