Stefán Halldórsson - KEA-búðir

Kristján Kristjánsson

Stefán Halldórsson - KEA-búðir

Kaupa Í körfu

Kaldbakur selur hlut sinn í Samkaupum - KEA-verslanir heyra því endanlega sögunni til "Auðvitað geta breytingar verið af hinu góða, en fólk er vanafast..." Stefán Halldórsson frá Hlöðum hefur verslað við kaupfélagið í áratugi, "en ég hef ekki litið svo á að ég væri að versla við KEA síðustu tvö ár, mér finnst félagið varla vera til, er þetta ekki bara orðið pappírsfyrirtæki?" sagði Stefán. MYNDATEXTI: Stefán Halldórsson: Ég hef ekki litið svo á að ég væri að versla við KEA síðustu tvö ár, mér finnst félagið varla vera til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar