Óskar Óskarsson.- KEA-búðir

Kristján Kristjánsson

Óskar Óskarsson.- KEA-búðir

Kaupa Í körfu

Kaldbakur selur hlut sinn í Samkaupum - KEA-verslanir heyra því endanlega sögunni til "Auðvitað geta breytingar verið af hinu góða, en fólk er vanafast..." Óskar Óskarsson, starfsmaður Úrvals í Hrísalundi, sagði það vissulega sögulega stund að KEA væri hætt afskiptum af verslunarrekstri. Hann hóf störf hjá KEA árið 1973 og í Hrísalundi hefur hann verið síðustu 16-17 ár og líkað ágætlega. "Ætli það sé ekki ástæða þess að maður hefur enst hér öll þessi ár," sagði hann. Hann sagði nokkurn söknuð að því að kaupfélagið kæmi nú ekki nálægt verslunarrekstri í bænum, "en ég vona bara að þessar breytingar verði til góðs," sagði Óskar MYNDATEXTI: Óskar Óskarsson: Söknuður að því að kaupfélagið komi ekki lengur nálægt verslun en breytingar vonandi til góðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar