Ingunn Björnsdótti - KEA-búðir

Kristján Kristjánsson

Ingunn Björnsdótti - KEA-búðir

Kaupa Í körfu

Kaldbakur selur hlut sinn í Samkaupum - KEA-verslanir heyra því endanlega sögunni til "Auðvitað geta breytingar verið af hinu góða, en fólk er vanafast..." Ingunn Björnsdóttir hefur keypt inn sínar nauðsynjar í versluninni við Byggðaveg allt frá því hún var opnuð á sínum tíma. "Þetta er eiginlega alveg ótrúlegt, hvernig á maður að skilja svona hluti?" sagði hún. "Nú fer allur gróðinn suður, það virðist vera stefnan. " MYNDATEXTI: Ingunn Björnsdóttir: Ég syrgi það vissulega að nú fer allur arður burt úr bænum. En ég verð að versla hérna áfram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar