Dorgveiðikeppni
Kaupa Í körfu
Níu lið mættu til leiks í árlega dorgveiðikeppni nemenda í auðlindadeild Háskólans á Akureyri, sem fram fór á ÚA-bryggjunni í leiðindaveðri sl. föstudag. Keppendur mæta jafnan með hin frumlegustu veiðarfæri til leiks, enda eru veitt verðlaun fyrir frumleika, mesta aflann og fallegasta fiskinn. Keppendur notuðu m.a. skíðastaf, kústskaft og herðatré við veiðarnar.Myndatexti: Jóhann Rúnar Sigurðsson á Tuðrunni, frumlegasta veiðarfærinu. Úr slöngunni dingluðu krókar en Jóhann var notaður til að þyngja og stýra. Félagar hans, Hákon Rúnarsson og Sindri Viðarsson, héldu í spotta á bryggjunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir