Heimsókn finnskra skógarbænda til Íslands
Kaupa Í körfu
Friðrik Aspelund og Guðmundur Sigurðsson frá Vesturlandsskógum ferðuðust með finnskum skógarbændum, sem voru hér á landi, dagana 29. september til 2. október sl. Í hópnum voru 50 finnskir skógarbændur og ferðuðust þeir um Vestur- og Suðurland. Ferðin var skipulögð á vegum finnska skógareigendablaðsins Metsälehti og í samráði við íslenska skógræktendur. MYNDATEXTI: Fræðast um íslenskan skóg: Til hægri eru þau Hulda Guðmundsdóttir, skógarbóndi á Fitjum, og Friðrik Aspelund, starfsmaður Vesturlandsskóga, að halda fyrirlestur fyrir hópinn í Fitjakirkju.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir