Ráðstefna um opinbera stjórnsýslu

Þorkell

Ráðstefna um opinbera stjórnsýslu

Kaupa Í körfu

"ÍSLENSK stjórnsýsla stendur nú frammi fyrir því að meta og skoða með gagnrýnum hætti þær aðgerðir sem gripið var til og móta framtíðarsýn til næstu ára," sagði Baldur Guðlaugsson, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins, í erindi um umbætur í opinberum rekstri á Íslandi, sem hann hélt á málþingi á Hótel Loftleiðum í síðustu viku. Myndatexti: Fjölmenni var á málþinginu á Hótel Loftleiðum á dögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar