Elín Eiríksdóttir og fjölskylda

Sverrir Vilhelmsson

Elín Eiríksdóttir og fjölskylda

Kaupa Í körfu

* TUNGUMÁL | Hætta er á því að tví- eða fjöltyngd börn öðlist aðeins yfirborðsþekkingu á tungumálum Elín Eiríksdóttir hefur sagt upp störfum hjá tungumálalöggunni, en reynir nú að hjálpa þremur tvítyngdum börnum sínum við að ná sem bestum tökum á málinu, sem talað er þar sem þau búa hverju sinni./EITT ár er liðið síðan þau hjónin Elín Eiríksdóttir og David Lynch fluttu heim til Íslands eftir að hafa búið meira og minna erlendis í sjö ár ásamt börnunum sínum þremur, Rebekku Sigrúnu 15 ára, Eiríki Anthony 8 ára og Söndru Kristínu 5 ára. MYNDATEXTI: Fjölskyldan víðförla: Elín Eiríksdóttir og David Lynch með börnum sínum, Sigrúnu 15 ára, Eiríki Anthony 8 ára og Söndru Kristínu 5 ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar