Hljómar í Austurbæ tónleikar

Hljómar í Austurbæ tónleikar

Kaupa Í körfu

Aðdáendur á öllum aldri fylgdust með þegar gömlu góðu Hljómar spiluðu fyrir troðfullu húsi í Austurbæ á sunnudagskvöld í tilefni þess að liðin voru 40 ár frá því þeir stigu fyrst á svið. Færri komust að en vildu og því greinilega ekki vanþörf á aukatónleikum til að anna eftirspurn eftir íslensku bítlunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar