Þjóðleikhúsið.opnar heimasiðu fræðsludeildar

Jim Smart

Þjóðleikhúsið.opnar heimasiðu fræðsludeildar

Kaupa Í körfu

NÝ HEIMASÍÐA fræðsludeildar Þjóðleikhússins var opnuð í gær á Smíðaverkstæðinu af Önnu Flosadóttur sem kennir leiklist í Hlíðaskóla og Benedikt Gröndal, nemanda í Kvennaskólanum. MYNDATEXTI: Vigdís Jakobsdóttir, deildarstjóri fræðsludeildar, og leikhúsálfurinn (Brynhildur Guðjónsdóttir) bregða á leik við opnun heimasíðunnar í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar