Lax stekkur í Elliðaánum

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Lax stekkur í Elliðaánum

Kaupa Í körfu

Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Veiðimálastofnun er laxveiði á stöng mjög áþekk því sem var í fyrra, eða um 34.100 laxar á móti 33.767 í fyrra. Þetta liggur nærri meðalveiði áranna 1974-2002, sem er 34.761 lax.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar