Mynd af lagfæringu brúar á Núpsvötnum

Sigurður Aðalsteinsson

Mynd af lagfæringu brúar á Núpsvötnum

Kaupa Í körfu

Vegagerðarmenn frá Vegagerðinni í Vík eru þessa dagana að endurnýja dekkið á brúnni yfir Núpsvötn. Brúin er orðin 30 ára gömul og er gólfið í brúnni að stærstum hluta upprunalegt. Mynd af lagfæringu brúar á Núpsvötnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar