Góðgerðarmál

Steinunn Ásmundsdóttir

Góðgerðarmál

Kaupa Í körfu

Vinkonurnar Matthildur Ármannsdóttir og Katla Einarsdóttir héldu á dögunum tombólu við verslunarhús Kaupfélags Héraðsbúa á Egilsstöðum. Þær ætla að styrkja SOS Barnaþorpin með peningunum sem söfnuðust, alls kr. 4.832.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar