Alþingi 2003

Ásdís Ásgeirsdóttir

Alþingi 2003

Kaupa Í körfu

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra sagði á Alþingi í gær að það lægi fyrir að framlög Íslendinga til þróunarmála yrðu aukin á næstu árum. Það væri þó ekki búið að taka ákvörðun um hversu mikið þau yrðu aukin. Myndatexti: Þórunn Sveinbjarnardóttir gagnrýndi framlög Íslands til þróunaraðstoðar og sagði þau í engu samræmi við stefnu Sameinuðu þjóðanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar