Digraneskirkja

Digraneskirkja

Kaupa Í körfu

Irena Doomo og Madanyang Salomon eru bæði kennaramenntuð en eru atvinnulaus og hafa kennt í sjálfboðavinnu á heimaslóðum. Þar kenna þau við erfiðar aðstæður, ýmislegt vantar til starfsins, vegalengdir eru miklar og engar almenningssamgöngur. Myndatexti: Madanyang Salomon og Irene Doomo sögðu fermingarbörnum í Digraneskirkju frá högum sínum í Kenýa og vöktu frásagnir þeirra athygli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar