Undirritaður samningur um nettengingu bænda

Ásdís Ásgeirsdóttir

Undirritaður samningur um nettengingu bænda

Kaupa Í körfu

Forsvarsmenn Landssíma Íslands hf. og verkefnisins UD, upplýsingatækni í dreifbýli, hafa undirritað samkomulag um að efna til þriggja ára samstarfsverkefnis um sameiginlegt átak um þróun upplýsingatækni í dreifbýli. Myndatexti: Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri UD, Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Símans, Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra undirrituðu samninginn um nettengingu bænda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar