Samstarfssamningur

Sigurður Jónsson

Samstarfssamningur

Kaupa Í körfu

NEMENDAFÉLAG Fjölbrautaskóla Suðurlands og Landsbankinn innsigluðu samning um samstarf sín á milli um stuðning bankans við félagið. Með undirskrift samningsins er verið að endurnýja fyrri samning en Friðgeir M Baldursson svæðisstjóri Landsbankans sagði bankann hafa átt mjög gott og ánægjulegt samstarf við nemendur FSU. MYNDATEXTI: Frá undirritun samstarfssamnings Landsbankans og Nemendafélagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar