Kvennamessa við Þvottalaugarnar

Þorkell Þorkelsson

Kvennamessa við Þvottalaugarnar

Kaupa Í körfu

Á kvenréttindadaginn 19. júní kl. 20.30 heldur Kvennakirkjan messu við Þvottalaugarnar í Laugardal í samvinnu við Kvenréttindafélag Íslands og Kvenfélagasamband Íslands. Í messunni verður fjallað á táknrænan hátt um sálarþvott Guðs og þvottur þveginn eins og reykvískar konur gerðu áður fyrr við þvottalaugarnar. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédikar og Anna Sigríður Helgadóttir syngur einsöng. Kór Kvennakirkjunnar leiðir söng við undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar