Sigurður Helgason forstjóri Flugleiða

Sigurður Helgason forstjóri Flugleiða

Kaupa Í körfu

Flugleiðir hafa sett sér markmið um að tvöfalda fjölda erlendra ferðamanna á Íslandi á næstu 7 árum og gera Keflavíkurflugvöll að einni mikilvægustu fiskútflutningshöfn Íslands. MYNDATEXTI: Sigurður Helgason: Flugleiðir í dag eru allt annað fyrirtæki en Flugleiðir fyrir 5 árum og nánast óþekkjanlegt frá þeim Flugleiðum sem störfuðu fyrir tíu árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar