Hollendingar rannsaka torfbæi

Hollendingar rannsaka torfbæi

Kaupa Í körfu

Eðlisfræðinemendur og kennarar frá tækniháskólanum í Eindhoven í Hollandi eru staddir hér á landi við rannsóknir á íslenskum torfbyggingum og fleiri vísindastörf/ MYNDATEXTI: Hollendingarnir höfðu á orði að hljóðmælingartækið sem sett var á altari Árbæjarkirkju minnti á eitthvað allt annað en prest! Þau Gemma Tegelaers og Josst van Hoof stilla tækið og með þeim fylgist kennarinn, Constant Hak.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar