Masao Kawai, sendiherra Japans á Íslandi

Jim Smart

Masao Kawai, sendiherra Japans á Íslandi

Kaupa Í körfu

SENDIHERRA Japans á Íslandi, Masao Kawai, er um þessar mundir að kveðja og heldur til starfa í heimalandi sínu í lok mánaðarins. Hann er einnig sendiherra í Noregi og hefur þar aðalaðsetur en kemur reglulega til Íslands og dvelur þá nokkra daga í senn. MYNDATEXTI: Masao Kawai, sendiherra Japans á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar