Hafliði Hallgrímsson,Truls Mørk og Rumon Gamba

Hafliði Hallgrímsson,Truls Mørk og Rumon Gamba

Kaupa Í körfu

Truls Mørk frumflytur sellókonsert eftir Hafliða Hallgrímsson á Sinfóníutónleikum í kvöld ÞAÐ er skammt "sellóanna" á milli hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands þessa dagana. Í síðustu viku lék Erling Blöndal Bengtsson einleik með hljómsveitinni, en í kvöld verður það norski sellóleikarinn Truls Mørk. MYNDATEXTI: Hafliði Hallgrímsson og Truls Mørk. Á milli þeirra, baka til, er hljómsveitarstjórinn, Rumon Gamba.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar