Rok og rigning

Þorkell

Rok og rigning

Kaupa Í körfu

Mjög hvasst veður gerði á landinu í gær. Björgunarsveitin Ársæll var kölluð út til að aðstoða fólk á höfuðborgarsvæðinu sem var í vanda. Konan á myndinni barðist við vindinn og varði barn sitt í vagninum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar