Skólaskjól

Skólaskjól

Kaupa Í körfu

Foreldrar á sveitaheimilum mótmæla breyttu skipulagi Á fræðslunefndarfundi 6. október sl. var lagt fram bréf undirritað af foreldrum frá 12 sveitaheimilum í Borgarbyggð þar sem þeir mótmæla breyttu skipulagi í Skólaskjólinu. Myndatexti:Salvör Svava, Friðný Fjóla, Valdís, Ester Alda og Guðrún Hildur hlusta á Axel lesa í Skólaskjólinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar