Barnaspítala Hringsins fær leikföng

Þorkell

Barnaspítala Hringsins fær leikföng

Kaupa Í körfu

Börnin á Barnaspítala Hringsins fengu góða gjöf á dögunum. Þá færði fyrirtækið Enor ehf. þeim tvö Maxsamec Large sett, en það er nýtt þroskaleikfang sem fyrirtækið hefur hafið innflutning á til Íslands. Í lýsingu á leikfanginu segir að það henti vel "stóra byggingameistaranum með litlu hendurnar". Barnið getur byggt bíla, vespu, flugvél og annað svipað í sinni eigin stærð en alls er hægt að gera 29 módel samkvæmt leiðbeiningum sem leikfanginu fylgja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar