Barnaspítala Hringsins fær leikföng
Kaupa Í körfu
Börnin á Barnaspítala Hringsins fengu góða gjöf á dögunum. Þá færði fyrirtækið Enor ehf. þeim tvö Maxsamec Large sett, en það er nýtt þroskaleikfang sem fyrirtækið hefur hafið innflutning á til Íslands. Í lýsingu á leikfanginu segir að það henti vel "stóra byggingameistaranum með litlu hendurnar". Barnið getur byggt bíla, vespu, flugvél og annað svipað í sinni eigin stærð en alls er hægt að gera 29 módel samkvæmt leiðbeiningum sem leikfanginu fylgja.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir