The Match (Leiknum)

Jim Smart

The Match (Leiknum)

Kaupa Í körfu

Októbersýning Íslenska dansflokksins nefnist The Match (Leikurinn) og samanstendur af þremur dansverkum. Dagskráin hefst á Symbiosis eftir Itzik Galili, því næst kemur Party eftir Guðmund Helgason og eftir hlé verður síðan heimsfrumsýning á The Match sem Lonneke van Leth samdi sérstaklega fyrir Íslenska dansflokkinn. Myndatexti: Úr verkinu The Match (Leiknum) eftir Lonneke van Leth frá Hollandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar