Á dekkjaverkstæði Hölds

Kristján Kristjánsson

Á dekkjaverkstæði Hölds

Kaupa Í körfu

Snjódekk Akureyri | Það var handagangur í öskjunni á dekkjaverkstæðum á Akureyri í gærmorgun enda alhvít jörð þegar bæjarbúar risu úr rekkju og hálka á götum bæjarins. Að sögn lögreglu mátti rekja þrjú umferðaróhöpp til hálkunnar. Ekki urðu slys á fólki í þessum óhöppum en nokkurt eignatjón. MYNDATEXTI: Hvít jörð: Hafþór Viðar Gunnarsson og félagar á dekkjaverkstæði Hölds höfðu í nógu að snúast í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar