Á hestbaki

Svanhildur Eiríksdóttir

Á hestbaki

Kaupa Í körfu

Ólafur Gunnarsson, hestamaður og Njarðvíkingur, sést gjarnan á þeysireið um heimabyggð sína þegar hausta tekur. Í vikubyrjun reið hann á hryssunni sinni, Normu, í gegnum skrúðgarðinn í Njarðvík, unga fólkinu til ómældrar ánægju. "Oj, hvað hún er blaut," sagði ung stúlka þegar hún klappaði Normu enda hryssan búin að taka á því í ferðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar